Skráning í meistaramótið er í fullum gangi.
Veðurspáin hljóðar ekki uppá það besta, sérstaklega á laugardeginum. Því hefur mótsstjórn ákveðið að setja fyrirvara um að lokadagurinn gæti farið fram á sunnudeginum. Ákvörðun um það verður tekin nær helgi.
Σχόλια