top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Meistaramót GS – Guðmundur Rúnar meistari í 11. skipti og Andrea nýr kvennameistari GS

Meistaramótsviku GS lauk á laugardag eftir skemmtilega og viðburðaríka daga á vellinum þar sem veðrið spilaði stóran þátt. 81 kylfingur tók þátt í mótinu að þessu sinni og svo barna- og unglingaflokkar. Vikan hófst í frábæru veðri á mánudag með keppni í öldungaflokki, háforgjafarflokki og barna og unglingaflokkum. Nánari upplýsingar um unglingaflokkana er að finna hér. Háforgjafarflokkurinn spilaði mánudag og þriðjudag á meðan öldungaflokkurinn spilaði mánudag, miðvikudag og föstudag. Aðrir flokkar byrjuðu mótið á miðvikudeginum og luku leik annaðhvort á föstudeginum eða laugardeginum. Veðrið spilaði stóran þátt í mótinu þetta árið og þurfti að fella niður umferð á fimmtudeginum vegna vinds hjá öllum flokkum nema meistaraflokkunum. Margir góðir hringir sáust í mótinu og þar á meðal fjórir hringir undir pari vallar. Í meistaraflokki karla var það Guðmundur Rúnar Hallgrímsson

sem fór með sigur af hólmi á 295 höggum, þremur höggum á undan Pétri Þór Jaidee og fjórum höggum á undan meistara síðasta árs Loga Sigurðssyni og Róberti Smára Jónssyni. Þetta er 11. klúbbmeistaratitill Guðmundar Rúnars. Í meistaraflokki kvenna var það Andrea Ásgrímsdóttir sem sigraði nokkuð örugglega á 344 höggum, 21 höggi á undan Rut Þorsteinsdóttur.


Úrslit úr öllum flokkum:


Meistaraflokkur karla

1. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson 295 högg (69-77-69-80)

2. Pétur Þór Jaidee 298 högg (68-79-73-78)

3. Logi Sigurðsson 299 högg (72-78-74-75)

3. Róbert Smári Jónsson 299 högg (74-73-75-77)


Meistaraflokkur kvenna

1. Andrea Ásgrímsdóttir 344 högg (86-84-82-92)

2. Rut Þorsteinsdóttir 365 högg (90-94-84-97)


1. flokkur karla

1. Sigurður Vignir Guðmundsson 235 högg (77-75-83)

2. Ásgeir Eiríksson 244 högg (77-87-80)

3. Lúðvík Ingibergur Guðmundsson 247 högg (78-79-90)


1. flokkur kvenna

1. Helga Sveinsdóttir 323 högg (106-106-111)


50+ Opinn flokkur karla án forgjafar

1. Kristinn Óskarsson 220 högg (71-72-77)

2. Sigurður Sigurðsson 242 högg (77-80-85)

3. Kristján Björgvinsson 248 högg (78-80-90)


50+ Opinn flokkur með forgjöf

1. Ólafur Birgisson 214 högg nettó

2. Oddgeir Erlendur Karlsson 226 högg nettó

3. Þorlákur S Helgi Ásbjörnsson 227 högg nettó


2. flokkur karla

1. Bjarni Sæmundsson 243 högg (80-80-83)

2. Jóhann Birnir Guðmundsson 249 högg (81-81-87)

3. Fannar Þór Sævarsson 254 högg (86-84-84)


2. flokkur kvenna

1. Sara Guðmundsdóttir 289 högg (100-95-94)

2. Sigríður Erlingsdóttir 295 högg (89-106-100)

3. Karítas Sigurvinsdóttir 300 högg (100-96-104)


3. flokkur karla

1. Snorri Rafn William Davíðsson 263 högg (85-88-90)

2. Davíð Skarphéðinsson 266 högg (86-88-92)

3. Róbert Sigurðarson 269 högg (84-85-100)


4. flokkur karla

1. Magnús Þór Gunnarsson 327 högg (113-105-109)


5. flokkur karla

1. Sveinbjörn Pálmi Karlsson 78 punktar

2. Jón Halldór Sigurðsson 76 punktar

3. Guðmundur Árni Þórðarson 58 punktar


Opinn flokkur kvenna

1. Eygló Anna Tómasdóttir 87 punktar

2. Harpa Sigurlaug Guðmundsdóttir 66 punktar

3. Kristín Þóra Möller 62 punktar


Öldungaflokkur 65+ ára

1. Þorsteinn Erlingsson 99 punktar

2. Snorri Gestsson 96 punktar

3. Skúli Þorbergur Skúlason 94 punktar


Háforgjafarflokkur kvenna

1. Freydís Helga Árnadóttir 56 punktar

2. Brynja Brynleifsdóttir 36 punktar


Nándarverðlaun á par 3 holum:

3. hola Kristín Þóra Möller

8. hola Stefán Ragnar Guðjónsson

13. hola Ævar Pétursson

16. hola Kristinn Óskarsson


Klúbbmeistarar GS 2022, Andrea Ásgrímsdóttir og Guðmundur Rúnar Hallgrímsson


Klúbbmeistari GS karla 2022: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson


Meistaraflokkur kk, 2. sæti: Pétur Þór Jaidee

Meistaraflokkur kk 3. sæti: Logi Sigurðsson

Meistaraflokkur kk 3. sæti: Róbert Smári Jónsson


Fyrstu 3 sætin í mfl. kk

Klúbbmeistari GS kvenna 2022: Andrea Ásgrímsdóttir

  1. flokkur kk, 1. sæti: Sigurður Vignir Guðmundsson

  1. flokkur kk, 3. sæti: Lúðvík Ingibergur Guðmundsson

  1. flokkur kk

50+ Opinn flokkur kk án forgj, 1. sæti: Kristinn Óskarsson

50+ Opinn flokkur kk án forgj, 2. sæti: Sigurður Sigurðsson


50+ Opinn flokkur kk m. forgj. 1. sæti: Ólafur Birgisson


50+ Opinn flokkur kk m. forgj. 2. sæti: Oddgeir Erlendur Karlsson


2. flokkur kk, 1. sæti: Bjarni Sæmundsson

2. flokkur kk, 2. sæti: Jóhann Birnir Guðmundsson

2. flokkur kk, 3. sæti: Fannar Þór Sævarsson

2. flokkur kvenna, 1. sæti: Sara Guðmundsdóttir

2. flokkur kvenna, 1. sæti: Sigríður Erlingsdóttir

2. flokkur kvenna, 3. sæti: Karítas Sigurvinsdóttir


3. flokkur kk, 1. sæti: Snorri Rafn William Davíðsson

3. flokkur kk, 2. sæti: Davíð Skarphéðinsson


4. flokkur kk, 1. sæti: Magnús Þór Gunnarsson

5. flokkur kk, 1. sæti: Sveinbjörn Pálmi Karlsson

5. flokkur kk, 2. sæti: Jón Halldór Sigurðsson


Opinn flokkur kvenna, 1. sæti: Eygló Anna Tómasdóttir

Opinn flokkur kvenna, 2. sæti: Harpa Sigurlaug Guðmundsdóttir

Opinn flokkur kvenna, 3. sæti: Kristín Þóra Möller

Öldungaflokkur 65+, 1. sæti: Þorsteinn Erlingsson

Háforgjafarflokkur kvk, 1. sæti: Freydís Helga Árnadóttir

Háforgjafarflokkur kvk, 2. sæti: Brynja Brynleifsdóttir

Næst holu á 3. braut: Kristín Þóra Möller

Næst holu á 8. braut: Stefán Ragnar Guðjónsson

Næst holu á 13. braut: Ævar Pétursson

Næst holu á 16. braut: Kristinn Óskarsson

420 views0 comments

Commenti


bottom of page