Frábæru meistaramóti Golfklúbbs Suðurnesja lauk í gær. Keppt var í 12 flokkum á mismundi getustigum. Virkilega skemmtilegt mót þar sem gleði og metnaður félaga einkenndi andrúmsloftið. Klúbburinn eignaðist tvo nýja klúbbmeistara, þau Laufeyju Jónu Jónsdóttur og Róbert Smára Jónsson og óskum við þeim hjartanlega til hamingju með árangurinn. Lokahófið var ekki síðra, verðlaunaafhending, góður matur og Addi trúbador hélt uppi stuðinu til kl. 23. Mótsstjórn þakkar kærlega fyrir sig.
Úrslitin:
Meistaraflokkur karla:
Róbert Smári Jónsson, 299 högg
Pétur Þór Jaidee, 303 högg
Björgvin Sigmundsson, 304 högg
Meistaraflokkur kvenna:
Laufey Jóna Jónsdóttir, 345 högg
Fjóla Margrét Viðarsdóttir, 351 högg
Andrea Ásgrímsdóttir, 351 högg
Fyrsti flokkur karla:
Magnús Ríkharðsson, 304 högg
Sigurður Sigurðsson, 312 högg
Sigurður Vignir Guðmundsson, 318 högg
Annar flokkur karla:
Jóhannes Snorri Ásgeirsson, 322 högg
Bjarni Sæmundsson, 331 högg
Sveinn Björnsson, 339 högg
Annar flokkur kvenna:
Helga Sveinsdóttir, 384 högg
Ingibjörg Magnúsdóttir, 389 högg
Sigurrós Hrólfsdóttir, 407 högg
Þriðji flokkur karla:
Sigurður Guðmundsson, 350 högg
Haraldur Óskar Haraldsson, 355 högg
Jón Arnór Sverrisson, 360 högg
Fjórði flokkur karla:
Valgarður M. Pétursson, 367 högg
Kristinn Gíslason, 382 högg
Sigmundur Bjarki Egilsson, 384 högg
Fimmti flokkur karla:
Breki Freyr Atlason, 43 pkt
Kristján Helgi Jóhannsson, 38 pkt
Marel Sólimann Arnarsson, 30 pkt
Öldungaflokkur karla 65+:
Óskar Herbert Þórmundsson, 92 pkt
Helgi Hólm, 90 pkt
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, 90 pkt
Opinn flokkur kvenna:
Hildur Harðardóttir, 126 pkt
Kristina Elisabet Andrésdóttir, 106 pkt
Guðrún Þorsteinsdóttir, 106 pkt
Háforgjafarflokkur karla:
Jón Halldór Sigurðsson, 13 pkt
Háforgjafarflokkur kvenna:
Margrét Sturlaugsdóttir, 68 pkt
Lovísa Falsdóttir, 57 pkt
Anna Steinunn Halldórsdóttir, 50 pkt
Nánar um úrslit á Golfbox
Comments