top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Nýjar golf- og staðarreglur

Í kvöld kl. 20 verður farið yfir helstu breytingar á golfreglunum í golfskálanum í Leiru. Þá verða nýjar og uppfærðar staðarreglur Hólmsvallar einnig skoðaðar með tilliti til breytinga á golfreglunum.

GSingar, ekki missa af þessu það er stutt í sumarið!

18 views0 comments

コメント


bottom of page