top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Nýliðakynningar í GS hefjast

Vinsælu nýliðakynningarnar okkar hefjast í næstu viku. Við hvetjum alla sem langar að koma og prófa golf að mæta. Undanfarin ár hafa kynningarnar verið mjög vinsælar svo fyrir þá sem hafa áhuga mælum við með að skrá sig sem fyrst.


Skráning á gs.felog.is





420 views0 comments

Comments


bottom of page