top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Opnun á inniæfingaaðstöðunni – Opnum Mánudaginn 8. janúar

Nú er nýtt ár hafið og um að gera að koma sér í gott „golfform“ fyrir sumarið. Við ætlum að opna inniæfingaaðstöðu GS sem er í Íþróttaakademíunni að Sunnubraut 35. En þar er hægt að slá í net og púttað og vippað.

Opnunartímar fyrir GS félagar eru sem hér segir; 

Mánudagar        17:00 – 21:30   Miðvikudagar    17:00 – 21:30 Fimmtudagar     17:00 – 21:30 Laugardagar      10:00 – 14:00

Þeir kylfingar sem hafa áhuga á að komast í golfherminn geta pantað tíma á gs@gs.is eða í símum 846-0666 – 771-2121 eða 898-8299. Klukkutíminn í herminum kostar 2.500 kr.

Hlökkum til að sjá ykkur.

4 views0 comments

Comments


bottom of page