Golfklúbbur Suðurnesja
Opnun Hólmsvallar
Þá er komið að því, golfsumarið 2018 er hafið.
Frá og með morgundeginum, laugardeginum 14. apríl, verður Leiran opin inná sumarflatir fyrir félagsmenn og aðra kylfinga.
Á morgun er opið mót í Leirunni, vel er skráð í mótið en ennþá eru laus pláss.