top of page

Opnun Hólmsvallar

Writer: Golfklúbbur SuðurnesjaGolfklúbbur Suðurnesja

Þá er komið að því, golfsumarið 2018 er hafið.

Frá og með morgundeginum, laugardeginum 14. apríl, verður Leiran opin inná sumarflatir fyrir félagsmenn og aðra kylfinga.

Á morgun er opið mót í Leirunni, vel er skráð í mótið en ennþá eru laus pláss.

Hólmsvöllur lítur vel út og tekur vel á móti kylfingum, verið velkomin.

 

Sá möguleiki er ávallt fyrir hendi að til skyndilokunar komi hagi veðurguðirnir sér illa … en það er ólíklegt 🙂

 
 

コメント


bottom of page