top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Páskakveðja

Kæru kylfingar.


Við sendum okkar bestu óskir um gleðilega páska og vonum að þið hafið það sem allra best yfir hátíðina. Því miður verður ekki búið að opna á sumarflatir hjá okkur en félagsmenn hafa aðgang að vetrarvellinum eins og vanalega, eigi þeir skráðan rástíma á Golfbox. Eins er æfingasvæðið opið. Við hvetjum alla sem ætla að fara í golf að kynna sér vel allar sóttvarnarreglur sem eru í gildi.


GLEÐILEGA PÁSKA



80 views0 comments

Comments


bottom of page