top of page

Rúm vika í aðalfund

Writer: Golfklúbbur SuðurnesjaGolfklúbbur Suðurnesja

Núna er rétt rúm vika í aðalfund, en hann verður haldinn í golfskálanum í Leiru mánudaginn 4. desember kl. 20.00.

Ég vil því minna fólk á frestur til að tilkynna framboð til stjórnar rennur út viku fyrir fund, í síðasta lagi kl. 19.59 mánudaginn 27. nóvember.

Vona að sem flestir sjái sér fært að mæta, Jóhann Páll Kristbjörnsson formaður Golfklúbbs Suðurnesja

 
 

Comentários


bottom of page