top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Riðlar og lið Geysisdeildarinnar 2019

Í gær var dregið í riðla Geysisdeildarinnar og á meðfylgjandi tengli má sjá riðlana, liðin og leikjaröðun.

 

Einhverrar óvissu gætti hjá yngsta liði keppninnar (meðalaldur rétt rúmlega fermingaraldur) en þau höfðu skilað inn nafninu No Name, endurnefndu þau liðið sitt Champs 2023. Þá hefur liðið Dialed in fengið heimild mótsstjórnar að fullmanna lið sitt áður en þeirra fyrsti leikur hefst.

 

Mótsstjóri er Jóhann Páll Kristbjörnsson (johann@gs.is, 771-2121)

0 views0 comments

コメント


bottom of page