top of page

Síðasta umferð Geysisdeildarinnar

Writer: Golfklúbbur SuðurnesjaGolfklúbbur Suðurnesja

Síðasta umferð Geysisdeildarinnar fer fram í dag og verður spennandi að sjá hverjir munu bera sigur úr býtum.


Í dag fara eftirfarandi leikir fram:

Draumarusl - Dialed in

Guggurnar og Dóri - Shank City

HS Bræður - Hinir útvöldu


HS Bræður hafa sigrað deildina síðustu tvö ár, munu þeir ná bikarnum í þriðja sinn?




 
 

Comments


bottom of page