top of page

Sólseturhátíðarmótið

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Jun 20, 2017
  • 1 min read

Golfklúbbur Suðurnesja og sveitarfélagið Garður halda Sólseturhátíðarmótið í sameiningu þann 22.júní n.k. – allir ræstir út á sama tíma kl 18.00 (mæting eigi síðar en 17.30).

Mótið er 18 holu Texas Scramble. Hæst gefin forgjöf hjá körlum er 24 og hjá konum 28. Samanlögð forgjöf hjá keppendum er lögð saman og deilt með fimm. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú bestu skorin með forgjöf. Forgjöf getur ekki orðið hærri en sem nemur forgjöf lægri keppandans. Mótsgjald er kr. 4.000 á keppanda.

Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin: 1.sæti 2 x 35.000 kr í Golfbúðinni 2.sæti 2 x 25.000 kr í Golfbúðinni 3.sæti 2 x 15.000 kr í Golfbúðinni

Aukaverðlaun: Nándarverðlaun á öllum par 3 holum vallarins. Lengsta teighögg á 18. braut auk þess sem dregið verður úr skorkortum í mótslok.

Skráning á golf.is

Recent Posts

See All
Hrútalykt í Leirunni

Það verður hrútalykt í Leirunni föstudaginn 31. maí þegar karlkylfingar úr GS og Setbergi munu etja kappi á Hólmsvelli í Leiru. Þetta...

 
 
 

Comments


bottom of page