Sextán manna úrslit hefjast laugardaginn 29. júlí og hafa keppendur fjóra daga til að ljúka leik. Leikirnir eru eftirfarandi:
Þorgeir Ver Halldórsson – Þorsteinn Geirharðsson Gerða Hammer – Sveinn Ævarsson Valdimar Birgisson – Birkir Karlsson Jóhann Páll Kristbjörnsson – Oddgeir Karlsson John Berry – Þorlákur Helgi Ásbjörnsson Sveinn Björnsson – Óskar Halldórsson Baldvin Gunnarsson – Róbert Sigurðsson Guðlaugur Grétarsson – Guðmundur Rúnar Hallgrímsson
تعليقات