Golfklúbbur Suðurnesja
Sjálfboðaliðar óskast helgina 19-21 maí.
Nú fer að styttast í stærsta mót ársins hjá Golfklúbbi Suðurnesja, fyrsta mót Eimskipsmótaraðarinnar sem frem fer dagana 19-21 maí n.k, allir bestu kylfingar landsins mæta á í Leiruna og etja kappi við okkar frábæra völl. Við framkvæmd slíks móts er ljóst að starfsmannaþörf okkar eykst til muna. Þess vegna verður þörfin eftir sjálfboðaliðum þessa vikuna mikil. Óskum við því eftir ykkar hjálp. Við myndum meta það mikils ef klúbbmeðlimir gætu lagt lóð á vogaskálarnar við framkvæmd mótsins.
Verk sem þarf að vinna er m.a.

Ef þið sjáið ykkur fært um að hjálpa okkur við að gera þetta Eimskipsmót með „stæl“ vinsamlegast hafið samband við;
Gunnar Jóhannsson gs@gs.is eða í síma 846-0666 eða að skrá sig á slóðina hér að ofan.