Golfklúbbur Suðurnesja
Staðan í Golfbúðarmótinu
Þriðji og síðasti dagurinn í Golfbúðarbúðarmótinu hófst í morgun. Veðrið er milt og aðstæður góðar.
Staðan í karlaflokki:
Aron Snær Júlíusson, GKG: -8
Haraldur Franklín Magnús, GR : -3
Ólafur Björn Loftsson, GKG: -1
Andri Þór Björnsson, GR: -1
Staðan í kvennaflokki:
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR: +2
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK: +3
Saga Traustadóttir, GR: +8
Sex keppendur eru frá GS og komust þeir allir í gegnum niðurskurðinn sem var tekinn eftir tvo hringi.
Björgvin Sigmundsson, +1
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, +4
Logi Sigurðsson, +8
Róbert Smári Jónsson, +9
Pétur Þór Jaidee, +14
Rúnar Óli Einarsson, +17