top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Staðan í Meistaramóti GS 10.07.2020

Meistaramót GS fer fram þessa dagana við afbragðs aðstæður og lýkur á morgun laugradaginn 11. júlí.

Þrír flokkar hafa nú þegar lokið leik og eru úrslitin eftirfarandi:

5. flokkur karla

  1. sæti Breki Freyr Atlason

  2. Kristján Helgi Jóhansson

  3. Marel Sólimann Arnarsson

Öldungaflokkur karla 65+

  1. sæti Óskar Herbert Þórmundsson

  2. sæti Helgi Hólm

  3. sæti Guðmundur Rúnar Hallgrímsson

Opinn flokkur kvenna

  1. sæti Hildur Harðardóttir

  2. sæti Kristiana Elisabet Andrésdóttir

  3. sæti Guðrún Þorsteinsdóttir

Þetta eru þeir sem leiða þá flokka sem enn eiga eftir einn hring:

Meistaraflokkur karla – Róbert Smári Jónsson

Meistaraflokkur kvenna – Andrea Ásgrímsdóttir

2. flokkur kvenna – Helga Sveinsdóttir

1. flokkur karla – Magnús Ríkharðsson

2. flokkur karla – Jóhannes Snorri Ásgeirsson

3. flokkur karla – Sigurður Guðmundsson

4. flokkur karla – Valgarður M. Pétursson

Hægt er að fylgjast með stöðunni hér

4 views0 comments

Comments


bottom of page