top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Stigamót GS & Langbest

Síðasta stigamót sumarsins er á laugardaginn og styrkt af Langbest, Frábært mót sem hefur fest sig í sessi undanfarin ár. Ræst verður út frá kl. 9 til kl. 14.


Glæsileg verðlaun fyrir fyrstu þrjú sæti karla og kvenna í punktakeppni ásamt verðlaunum fyrir besta skor í höggleik karla og kvenna. Nándarverðlaun á 16. holu. Veglegar teiggjafir í skála og allir gæða sér á Langbest pizzu og Coca Cola eftir hring.


Hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst þar sem gera má ráð fyrir mikilli aðsókn.



78 views0 comments

Comments


bottom of page