Á annan í hvítasunnu var haldið styrktarmót afreksstarfs hjá Golfklúbbi Suðurnesja þar sem spilað var með Texas Scramble fyrirkomulagi. 37 lið mættu til leiks og spiluðu flott golf í góðu veðri. Úrslitin voru eftirfarandi:
1.sæti – Marvin 64 högg nettó*
2.sæti – Bogey Boys 64 högg nettó
3.sæti – B&D 64 högg nettó
4.sæti – Eilíf fegurð 65 högg nettó
5.sæti – Ruslið 66 högg nettó
*Marvin unnu eftir hlutkesti þar sem tvö efstu liðin voru jöfn á seinni 9, síðustu 6, síðustu 3 og loks átjándu.
Nándarverðlaun
3. hola – Bergvin Magnús Þórðarson 82 cm
8. hola – Margeir Vilhjálmsson 17 cm
13. hola – Margeir Vilhjálmsson 3,94 m
16. hola – Halldór Rúnar Þorkelsson 90 cm
Lengsta drive á 18.holu:
Svanur Vilhjálmsson
Afrekshópur GS þakkar þátttakendum, styrktaraðilum og Golfklúbbi Suðurnesja kærlega fyrir þeirra framlag til mótsins. Styrktaraðilar mótsins eru eftirfarandi:
Nettó
Golfklúbbur Reykjavíkur
Golfklúbburinn Keilir
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
Golfklúbbur Mosfellsbæjar
Hótel Eyjafjallajökull, Hellishólum
Undri
M2 Fasteignasala & Leigumiðlun
Blue Car Rental
Bílbót
HUG Verktakar
Fylgifiskar
Humarsalan

Kommentare