top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Sveitir GS í Íslandsmóti golfklúbba

Framundan eru Íslandsmót golfklúbba sem fara fram næstu tvær helgar. Golfklúbbur Suðurnesja teflir fram fjórum sveitum, þær eru:

Sveit GS 1. deild kvenna

Hvaleyrarvöllur (GK) 10.–12. ágúst

Zuzanna Korpak Kinga Korpak Auður Ásgrímsdóttir Andrea Ásgrímsdóttir Laufey Jóna Jónsdóttir Fjóla Viðarsdóttir Rut Þorsteinsdóttir Rakel Guðnadóttir Liðstjóri: Auður Ásgrímsdóttir

Sveit GS 2. deild karla

Hólmsvöllur í Leiru (GS) 10.–12. ágúst

Guðmundur R Hallgrímsson Björgvin Sigmundsson Kristinn Óskarsson Sigurpáll Geir Sveinsson Sveinn Andri Sigurpálsson Birkir Orri Viðarsson Róbert Smári Jónsson Logi Sigurðsson Liðstjóri: Guðni Sigurðsson

Sveit GS öldunga karla

Húsatóftavöllur (GG) 17.–19. ágúst

Snæbjörn Guðni Valtýsson Þorgeir Ver Halldórsson Guðni Vignir Sveinsson Óskar Halldórsson Sigurþór Sævarsson Páll Ketilsson Guðmundur Sigurjónsson Hilmar Björgvinsson Liðstóri: Guðni Sigurðsson

Sveit GS 18 ára og yngri

Vestmannaeyjavöllur (GV) 17.–19. ágúst

Sveinn Andri Sigurpálsson Logi Sigurðsson Birkir Orri Viðarsson Auðunn Hafþórsson Zuzanna Korpak Kinga Korpak Liðstjóri: Sigurpáll Geir Sveinsson

5 views0 comments

Comments


bottom of page