top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Undanúrslit Geysisdeildarinnar

Næstkomandi miðvikudag, 15. júlí, verður leikið í undanúrslitum Geysisdeildarinnar og hefjast leikirnir 17.00–17.30. Fyrri leikur verður milli Hinna útvöldu og Forsetanna, seinni leikur milli Brautargengisins og HS Bræðra sem eru sigurvegarar síðasta árs.

Úrslitaleikurinn fer fram 29. júlí kl. 17.00.

ATHUGIÐ. Leiknum 15. júlí hefur verið frestað til 22. júlí.

2 views0 comments

Comments


bottom of page