top of page

Ungmennagolf 30. júní

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Jun 23, 2021
  • 1 min read

Updated: Jun 24, 2021

Miðvikudaginn 30. júní verður ungmennagolf GS. Spilað verður texas scramble og raðað verður í lið miðað við getu svo að í hverju liði er a.m.k. einn liðsmaður með gilda forgjöf. Miðað er við 9 holur en farið verður yfir nánari upplýsingar á staðnum.


Skráning hér.


Hvetjum alla unga GS meðlimi til að mæta og taka með sér golfáhugavini.


P.s. ekki þarf að vera GS meðlimur til að taka þátt!



 
 
 

Comments


bottom of page