top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Ungmennagolf 30. júní

Miðvikudaginn 30. júní verður ungmennagolf GS. Spilað verður texas scramble og raðað verður í lið miðað við getu svo að í hverju liði er a.m.k. einn liðsmaður með gilda forgjöf. Miðað er við 9 holur en farið verður yfir nánari upplýsingar á staðnum.


Skráning hér.


Hvetjum alla unga GS meðlimi til að mæta og taka með sér golfáhugavini.


P.s. ekki þarf að vera GS meðlimur til að taka þátt!



129 views0 comments

Comments


bottom of page