Golfklúbbur Suðurnesja
Vina- og paramót Courtyard by Marriott, 17. júlí
Glæsilegt vina- og paramót með Texas scramble fyrirkomulagi verður haldið næsta laugardag í Leirunni, 17. júlí. Gefin verða verðlaun fyrir 6 efstu sætin og eru glæsilegir vinningar frá Courtyard by Marriott. Einnig verða nándarverðlaun frá Bláa lóninu.
Völlurinn er í frábæru standi og hlökkum við til að sjá sem flesta í Leirunni.
