top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Vinna á vellinum

Kæru kylfingar.

Í þessari viku munu vallarstarfsmennirnir okkar teinagata flatirnar, léttsanda og bursta. Teinagötun er þannig að það eru gerð göt en enginn jarðvegur kemur upp úr og því eru flatirnar fljótari að ná sér en þegar um tappagötun er að ræða, eins og gerð var í fyrrahaust.

Vegna þessa verður eftirfarandi:

Mánudagur og þriðjudagur (7.- 8. sept): Holur 1-9 lokaðar. Miðvikudagur og fimmtudagur (9.-10. sept): Holur 10-18 lokaðar.

Bestu kveðjur,

Starfsfólk GS

3 views0 comments

Comentarios


bottom of page