top of page

Vinna við flatir

Writer: Golfklúbbur SuðurnesjaGolfklúbbur Suðurnesja

Á morgun munu vallarstarfsmenn slá og léttsanda flatir Hólmsvallar. Af þessu mun eitthvað rask hlótast og biðjum við félagsmenn afsökunar á því, hins vegar er þetta hluti af ferlinu við að halda Leirunni jafn góðri og hún er.

Næstu daga munu vallarstarfsmenn strauja flatir til að ná sandinum niður og ætti völlurinn að vera kominn í jafn gott form á mánudag gangi allt eftir.

 
 

Comments


bottom of page