top of page

AFREKSSTARF

Golfklúbbur Suðurnesja heldur úti öflugu afreksstarfi og býður upp á æfingar og faglega þjálfun allt árið um kring. Að auki styrkir klúbburinn sína bestu og efnilegustu kylfinga ár hvert með því að gera við þá afrekssamninga. Samningarnir innihalda stuðning klúbbsins til þeirra kylfinga sem skara fram úr og eru fyrirmyndir klúbbsins út á við. Árið 2020 var gerður samningur við eftirfarandi fjóra aðila: 

 

Guðmundur Rúnar Hallgrímsson

Fjóla Margrét Viðarsdóttir

Pétur Þór Jaidee

Logi Sigurðsson

i-tSdmPhJ-X2.jpg
bottom of page