top of page

GJALDSKRÁ 2024

 

 

 *​ Nýliðagjald--þeir sem ekki hafa stundað golf síðastliðin 5 ár, þ.e. ekki greitt til golfhreyfingarinnar.

 * Fjaraðild--fyrir aðila með lögheimili utan Suðurnesja

 * Aukaklúbbsaðild--fyrir aðila í öðrum heimaklúbbi (með 18 holu golfvöll) og með lögheimili utan Suðurnesja

   Umsýslugjald – þegar greiðsludreift leggst 3% umsýslugjald ofan á fjárhæðina sem dreift er.

Félagsmönnum er bent á að sum stéttarfélög og atvinnurekendur styrkja starfsmenn sína við íþróttaiðkun og telst félagsaðild í GS vera styrkhæf. Félagsmenn geta sjálfir nálgast kvittanir í Sportabler kerfinu, bæði við skráningu og eftir.

Hvatagreiðslur eldri fólks hefjast 1.janúar 2024 og eru 45.000 kr. árlega og fyrnist staðan um áramót. Golfklúbburinn getur aðstoðað félagsmenn sem ætla að greiða félagsgjaldið og vilja nýta hvatagreiðslur hjá GS.

Þeir sem ekki hafa hafa greitt árgjald 2024 eða skráð greiðslu fyrir 1. apríl (þarf ekki að hafa klárað að greiða allt) eru taldir ekki ætla að vera í klúbbnum og hafa því ekki aðgang að Golfbox.

 

Athugið að öll félagsgjöld eru greidd í gegnum greiðslukerfið Sportabler.

Hér má finna upplýsingar og leiðbeiningar um greiðsluskráningu í Sportabler.

Önnur verð fyrir 2024 (í vinnslu): 

Vallargjald, 18 holur

Vorvallargjald er 3.500 kr. Hefðbundin vallargjöld hefjast þegar opnað verður á sumarflatir.

  • Kylfingar innan GSÍ: 9.000 kr.

  • Með GS félaga: 4.500 kr. (hver GS félagi getur tekið með sér einn gest á þessu gjaldi) en viðkomandi þarf að vera í meðlimur í golfklúbbi. 

  • Hjónagjald: 14.000 kr.

  • Unglingar til og með 16 ára: 3.500 kr.

  • Unglingar til og með 16 ára í fylgd með fullorðnum fá að spila endurgjaldslaust.

  • Kylfingar utan GSÍ: 12.000 kr.

Skilmálar:

Þessi gjöld miðast við þegar kylfingur leikur á eigin vegum, þ.e. er ekki hluti af hóp og skrái sig sjálfur á rástíma gegnum Golfbox.

- Forbókunargjald er 500 kr. á hvern kylfing, þ.e. þegar bókað er fram í tímann gegnum skrifstofu GS.

- Vinavallasamningar og GSÍ kort gilda ekki þegar bókað er fram í tímann.

- Vinavallagjöld/GSÍ kort gilda ekki í hópabókunum.

- Afbókunarfrestur er 6 klst.

Búnaður

Golfbílar fyrir GS félaga:

  • 18 holur: 6.000 kr.

  • 5 skipta klippikort: 25.500 kr.

  • 10 skipta klippikort: 45.000 kr.

  • 20 skipta klippikort: 78.000 kr.

  • Sumarkort: 90.000 kr. 

    • Skilmálar: Sá sem skráður er fyrir bílnum skal vera eini notandi bílsins, ásamt í mesta lagi einum gesti hverju sinni. Óheimilt er að lána eða áframleigja bílinn. Panta þarf bílinn deginum áður.​​ Ekki er hægt að ábyrgjast að bílar séu alltaf til staðar (t.d. þegar mót eru í gangi og fleira þess háttar).​​​

Golfbílar fyrir aðra 

  • 18 holur: 7.000 kr.

  • 5 skipta klippikort: 30.000 kr.

  • 10 skipta klippikort: 52.500 kr.

  • 20 skipta klippikort: 91.000 kr.

Hér má finna reglur um notkun golfbíla á Hólmsvelli

Golfkerra til  leigu: 1.500 kr.

Golfsett til leigu: 7.000 kr.

Sveiflugrip með ásetningu

  • Félagsmenn GS: 2.250 kr.

  • Ásetning grips sem kylfingur kemur með sjálfur: 1.000 kr.

Æfingasvæði:

  • Boltakort: 1.100 kr.

  • 1 boltakarfa: 500 kr.

  • 10 boltakörfur: 4.400 kr.

  • 20 boltakörfur: 8.100 kr.

  • 30 boltakörfur: 11.800 kr.

Stigamót:

Mótsgjald í stigamót GS: 3.000 kr.

Gjald fyrir þá sem ekki eru í GS: 4.500 kr.

bottom of page