top of page

GOLFKLÚBBUR SUÐURNESJA


Stigameistarar, Bikarmeistari og Bændaglíma 2025
Alls tóku 173 kylfingar þátt í Stigamótum ársins (139 karlar og 34 konur) og 96 kylfingar í Bikarkeppninni . Guðrún Þorsteinsdóttir leiddi stigamótaröðina fyrir lokamót og gulltryggði titilinn með frábærri frammistöðu í Langbest Stigamótinu , þar sem hún skilaði inn 40 punktum . Guðrún sýndi mikla stöðugleika yfir sumarið og spilaði á 34, 34, 41 og 40 punktum – glæsilegur árangur sem skilaði henni Stigameistaratitlinum hjá konum 2025 . Í karlaflokki tryggði Þorgeir Ver


Fjóla Margrét stigameistari í stúlknaflokki 17-18 ára
Fjóla Margrét, GS, er stigameistari 2025 á Unglingamótaröðinni í flokki 17–18 ára stúlkna. Hún safnaði alls 4.940 stigum og tók þátt í...


Ljósanæturmót GS og Hótel Keflavíkur – Diamond Suites
Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, var haldin í 24. sinn um helgina. Golfklúbbur Suðurnesja og Hótel Keflavík –...
STYRKTARAÐILAR GS
bottom of page



















