top of page

BARNA- OG UNGLINGASTARF

Golfklúbbur Suðurnesja heldur úti öflugu barna- unglingastarfi. Markmið starfsins er að kynna íþróttina fyrir sem flestum á aldrinum 6-18 ára. Golf er mjög skemmtileg einstaklingsíþrótt sem krefst aga, þolinmæði og ekki síst jafnaðargeðs.

Hjá yngstu iðkendunum er áhersla lögð á grunntækni allra þátta leiksins í gegnum skemmtilega leiki og þrautir. Hjá eldri iðkendum er meiri áhersla á einstaklingsmiðaða þjálfun til að sem bestur árangur náist. Hjá GS er mikið lagt upp úr hópefli með allskonar uppákomum, bæði innan sem utan vallar. Hér á öllum að líða vel.

file.jpg
bottom of page