top of page
GOLFKENNSLA
Golfkennsla er mikilvæg fyrir alla kylfinga, fyrir þá sem hafa áhuga á að bæta sinn leik og lækka forgjöfina og fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni er gífurlega mikilvægt að læra strax réttu handtökin.
Golfkennsla fyrir hinn almenna kylfing er í boði allt árið hjá GS og sér Sigurpáll Sveinsson (sp@gs.is/612 1198) um kennsluna en hann er menntaður PGA golfkennarar.
Nýliðakynningar
Okkar vinsælu nýliðakynningar verða í maí og verða nánari upplýsingar auglýstar síðar.

bottom of page