top of page


Metþátttaka í bikarkeppni GS – fyrstu viðureignir farnar af stað!
Skráningu í bikarkeppni Golfklúbbsins lauk 1. maí og þátttakan í ár sló í gegn – alls skráðu sig 96 kylfingar , sem sýnir hversu vinsæl...
May 7
25


Sumarið í loftinu – Golfklúbbur Suðurnesja opnar inn á sumarflatir 12. apríl
Nú er sumarið rétt handan við hornið – sólin farin að hækka á lofti, frostið hopar undan funanum og grasflatir grænka. Það er því með...
Mar 31
505


Nýr rekstraraðili veitingaaðstöðunnar á Hólmsvelli – Hlynur kokkur mætir í Leiruna
Golfklúbbur Suðurnesja hefur gert samkomulag við Nítjánda – Bistro & Grill um rekstur veitingasölu í golfskálanum við Hólmsvöll í Leiru....
Mar 26
496


Niðurstöður viðhorfskönnunar Golfklúbbs Suðurnesja 2024 og næstu skref
Viðhorfskönnun Golfklúbbs Suðurnesja 2024 lauk í janúar og gaf félagsmönnum tækifæri til að tjá skoðanir sínar á ýmsum þáttum starfsemi...
Feb 20
407


Aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja haldinn í gær
Aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja 2024: Aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja fór fram í gær 27. nóvember í klúbbhúsi félagsins í Leiru....
Nov 28, 2024
775


Aðalfundur 2024
Aðalfundur GS er í kvöld miðvikudaginn 27. nóvember 2024 í Leiru og og hefst kl. 18:00. Dagskrá aðalfundar: 1. Kosning fundarstjóra og...
Nov 27, 2024
105


Hólmsvöllur í vetrabúning
Vetraspil á Hólmsvelli: Í dag, 15. nóvember, var lokað inn á sumarflatir á Hólmsvelli í Leiru, en þær hafa verið opnar síðan 30.apríl....
Nov 15, 2024
121


Aðalfundur 2024
Aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja vegna síðasta starfsárs verður haldinn miðvikudaginn 27. nóvember 2024 næstkomandi kl.18:00. Dagskrá...
Nov 13, 2024
154


Úrslit úr Ljósanæturmótið GS og Hótel Keflavíkur
Ljósanæturmót GS og Hótel Keflavíkur - Diamond Suites var leikið í mildu veðri á Hólmsvelli sl. sunnudag. Ræst var út frá kl. 9:00 og...
Sep 10, 2024
45


Vallarmet og hola í höggi í Stigamót 3
Stigamót 3 fór fram í gær og tóku yfir 70 félagsmenn þátt að þessu sinni og voru margir að skila inn góðum hringjum. Ingi Rafn William...
Aug 21, 2024
91


Vallarmet í Meistaramóti barna og unglinga
Lokahóf og verðlaunaafhending barna og unglinga í Meistaramóti GS 2024 fór fram eftir að leik flokkanna lauk 13.ágúst. Keppendur mættu...
Aug 20, 2024
187


Fjóla Margrét og Sveinn Andri klúbbmeistarar Golfklúbbs Suðurnesja árið 2024
Meistaramót Golfklúbbs Suðurnesja lauk á laugardag eftir skemmtilega og viðburðaríka daga á vellinum þar sem veðrið spilaði vel með...
Aug 12, 2024
387


Veigar og Thelma sigra Hjóna--og paramót Diamond Suites
Um helgina var haldið hjóna- og paramótið Diamond Suites í samstarfi við Hótel Keflavík. Var það hið glæsilegasta og voru 78 þátttakendur...
Jun 10, 2024
734


Ragnhildur og Gunnlaugur Árni sigruðu á Vormóti Golfklúbbs Suðurnesja
Í gær fór fram Vormót Golfklúbbs Suðurnesja og Golfsamband Íslands á Hólmsvelli í Leiru. Leika átti 36 holur á þessu móti en fyrri...
May 21, 2024
115


Sigmundur á 45 punktum og Guðmundur Rúnar tveimur höggum undir pari sigra Stigamót 1
Fyrsta stigamótið í samstarfi við Íslandsbanka fór fram hjá okkur síðastliðinn þriðjudag í blíðskaparveðri. Það voru 69 keppendur sem...
May 20, 2024
112


Opnum 30.apríl inn á sumarflatir
Kæru félagar, Nú er sumarið handan við hornið eins og veður gefur til kynna. Í fyrra tókst okkur að opna inn á sumarflatir fyrir...
Apr 22, 2024
454


Golfklúbbur Grindavíkur heiðursfélagi Golfklúbbs Suðurnesja árið 2024
Það er gott að eiga vini og ómetanlegt að eiga sanna og góða vini. Góður vinur er til staðar fyrir þig þegar þú þarft á honum að halda og...
Mar 8, 2024
676


Logi Sigurðsson kjörinn íþróttamaður Reykjanesbæjar 2023
Í gær, þann 21.janúar, fór fram sameiginlegt hóf Íþróttabandalags Reykjanesbæjar, Ungmennafélags Njarðvíkur og Keflavíkur íþrótta- og...
Jan 22, 2024
168


Aðventutilboð og opið hús 10.des
Í desember verður GS með aðventutilboð í golfherma eða 3.000 kr. per 60 mín til 31.des. Almennt verð frá og með 1.janúar 2024 verður...
Dec 7, 2023
328


Fréttir af Aðalfundi 2023
Aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja fór fram 29. nóvember í klúbbhúsi félagsins í Leiru þar sem um 40 félagar sóttu fundinn. Sveinn...
Dec 6, 2023
414
bottom of page