top of page


Meistaramót GS 2017
Skráning í meistaramótið er í fullum gangi.
Jul 3, 2017
Úrslit úr Opna Sólseturshátíðarmótinu
Það var fullt í Opna Sólseturshátíðarmótið sem fram fór í blíðskapaveðri í gærkveldi. Fólk skemmti sér vel og sýndi frábær tilþrif á...
Jun 23, 2017


Meistaramót GS 2017 – skráning hafin
Meistaramót Golfklúbbs Suðurnesja 2017 fer fram dagana 5-8 Júlí. Leikið verður með hefðbundnu sniði líkt og undanfarin ár og nálgast má...
Jun 21, 2017
Sólseturhátíðarmótið
Golfklúbbur Suðurnesja og sveitarfélagið Garður halda Sólseturhátíðarmótið í sameiningu þann 22.júní n.k. – allir ræstir út á sama tíma...
Jun 20, 2017
Þ-mótalistinn staðan eftir 6 mót
Þá eru erum við búin með sex þ-mót í sumar og mörg flott skor hafa litið dagsins ljós í þessum mótum og höfum við tekið saman...
Jun 20, 2017


Flott helgi að baki hjá unglingum GS
Um helgina tóku þrettán börn og unglingar úr Golfklúbbi Suðurnesja þátt í GSÍ-mótum í Hveragerði og Grindavík. Hæst ber árangur í...
Jun 19, 2017


Vel heppnað styrktarmót Brjóstaheilla í Leirunni
Í gær var Texas Scramble-styrktarmót Brjóstaheilla, stuðningshóps kvenna sem hafa gengið í gegnum meðferð við brjóstakrabbameini, haldið...
Jun 4, 2017
Frábær árangur í Íslandsbanka- og Áskorendamótaröðunum um helgina
Alls voru 10 keppendur frá Golfklúbbi Suðurnesja að keppa í GSÍ-mótunum um helgina, þrjú kepptu á Íslandsbankamótinu á Hellu og sjö á...
May 29, 2017


Bjarki fékk gullverðlaun á Nordic Special
Þrír íslenskir keppendur úr röðum Golfsamtaka fatlaðra á Íslandi tóku þátt á Nordic Special Golf Cup 2017 sem fram fór í Helsingør í...
May 25, 2017


Eimskipsmótaröðin: Egils Gull-mótið í Leirunni
Í dag hefst Egils Gull-mótið í Leirunni, völlurinn er því lokaður meðan á því stendur. Hólmsvöllur opnar aftur fyrir almenna kylfinga á...
May 19, 2017


Sjálfboðaliðar óskast helgina 19-21 maí.
Nú fer að styttast í stærsta mót ársins hjá Golfklúbbi Suðurnesja, fyrsta mót Eimskipsmótaraðarinnar sem frem fer dagana 19-21 maí n.k,...
May 11, 2017
Hlaðborð í hádeginu
Axel vert er búinn að galdra fram glæsilegt hádegishlaðborð og er það í boði alla daga á milli 11.30 og 16.00 og kostar einungis 1.950...
May 6, 2017


Hola í höggi í Leirunni
Valgarður M. Pétursson gerði sér lítið fyrir og lék áttundi holuna á einu höggi í dag. Til hamingju með að komast í hóp Einherja Valgarður!
May 5, 2017


Úrslit úr fyrsta Þ-mótinu – Olsen Olsen
Fyrsta Þ-mót sumarsins fór fram í gær við erfiðar aðstæður (blés hraustlega aldrei þessu vant). 34 þátttakendur voru skráðir til leiks....
May 5, 2017


Félagsmerkin 2017 eru komin
GSingar, pokamerkin eru tilbúin til afgreiðslu í golfversluninni. Vinsamlega nálgist þau sem fyrst.
May 4, 2017


Líf vaknar í Leirunni
Það er alltaf sérstaklega gleðilegt að fylgjast með þegar lífið kviknar í sumarbyrjun. Nú er tjaldurinn byrjaður sinn búskap og farinn að...
May 4, 2017
Konukvöld GS á föstudaginn
Konukvöld GS verður haldið föstudagskvöldið 5. maí. Ekki búast við öðru en skemmtilegu kvöldi sem kvennaráð GS hefur skipulagt; þriggja...
May 1, 2017
Rástímaskráningar og umgengni
Nú er golftímabilið loksins komið af stað. Af því tilefni vil ég minna kylfinga sem leika Hólmsvöll á nokkur einföld atriði: Kylfingar...
Apr 25, 2017


Tölurnar í happdrætti Golfklúbbs Suðurnesja
Búið er að draga í happdrætti Golfklúbbs Suðurnesja sem var efnt til að styrkja æfingaferð unginga- og afrekshóp GS fyrr í mánuðinum. 230...
Apr 24, 2017


Golfskálinn lokaður í dag vegna fermingarveislu
Golfskálinn og veitingasala er lokuð í dag vegna fermingarveislu. Hólmsvöllur er opinn á sumarflatir.
Apr 23, 2017
bottom of page


.png)






