GJALDSKRÁ 2021

​Nýliðagjald greiða þeir sem ekki hafa stundað golf síðastliðin 5 ár, þ.e. ekki greitt til golfhreyfingarinnar.

Fyrir þá sem ganga frá greiðsluskráningu fyrir 1. febrúar og greiða gjald fyrir 27 ára og eldri ásamt nýliðagjaldi fá innifalið í gjaldinu annað hvort kaffikort eða 10 boltafötur. Litið er svo á að aðrir gjaldflokkar séu þá þegar komnir með afslátt af sínu gjaldi. Vinsamlegast athugið að þar sem hjónagjald er eitt gjald fylgir 1 kaffikort eða 1 boltakort með því gjaldi. Fyrir þá sem vilja kaupa kaffikort eða boltakort aukalega er það einnig hægt og möguleiki að dreifa heildargreiðslunni á fleiri gjalddaga.​

Þeir sem ekki hafa hafa greitt árgjald 2021 eða skráð greiðslu fyrir 1. apríl (þarf ekki að hafa klárað að greiða allt) eru taldir ekki ætla að vera í klúbbnum og hafa því ekki aðgang að Golfbox.

 

Félagsmönnum er bent á að sum stéttarfélög og atvinnurekendur styrkja starfsmenn sína við íþróttaiðkun og telst félagsaðild í GS vera styrkhæf. Félagsmenn geta sjálfir nálgast kvittanir í Nóra kerfinu, bæði við skráningu og eftir.

 

Athugið að öll félagsgjöld eru greidd í gegnum greiðslukerfið Nóra.

Hér má finna upplýsingar og leiðbeiningar um greiðsluskráningu í Nóra.

Vallargjald, 18 holur:

  • 10.000 kr.

  • Fyrir GSÍ meðlimi: 7.000 kr.

  • Fyrir kl. 14.00 á virkum dögum: 4.500 kr.

  • Með GS félaga: 4.500 kr. (hver GS félagi getur tekið með einn gest á þessu gjaldi)

 

Golfbíll: 5.500 kr.

Golfkerra: 1.500 kr.

Golfsett til leigu: 4.000 kr.

Gjald fyrir kylfinga sem koma með einkagolfbíl á völlinn: 1.000 kr.

Árgjald fyrir einkabíl á völlinn: 20.000 kr.

1 boltakarfa: 470 kr.

10 boltakörfur: 4.200 kr.

20 boltakörfur: 7.800 kr.

30 boltakörfur: 11.300 kr.

Mótsgjald í stigamót GS: 2.000 kr. og 1.500 kr. fyrir seinni dag.

Gjald fyrir þá sem ekki eru í GS: 3.500 kr.

Frítt fyrir alla á Jóel

Garðskagavegur, 232 Reykjanesbæ

421-4100 ~ gs@gs.is

Kt. 530673-0229 

Reikningsnúmer 0121-26-3286

VSK nr. 41338

  • Instagram
  • Facebook
  • TripAdvisor