top of page

Ný inniaðstaða Golfklúbbs Suðurnesja er í gömlu slökkvistöðinni við Hringbraut 125 í Reykjanesbæ. Þar er hægt að slá í net, æfa pútt og vipp og þar eru staðsettir tveir golfhermar, einn glænýr í lokuðu rými og annar aðeins eldri og er það rými hálfopið.  

Almenna aðstaðan er opin hinum almenna GS kylfingi yfir vetrartímann. Opnunartími er eftirfarandi:

Mánudaga og þriðjudaga: 11:00-15:00

Miðvikudaga: 11:00-17:00 

Fimmtudaga: 11:00-15:00 og 19:00-21:00

Föstudaga: 11:00-15:00 

Laugardaga og sunnudaga: 10:00-14:00

Ekki er leyfilegt að vera á útiskóm í salnum, því er gott að taka með innanhúss íþróttaskó.

VERÐSKRÁ FYRIR GOLFHERMA:

Hægt er að kaupa eina klst. í senn  í nýja herminn en hálftíma í senn í eldri herminn.

Golfhermir, svítan: 

GS meðlimir: 4.000 kr./klst.

Aðrir: 5.500 kr./klst.

Golfhermir, minni:

GS meðlimir: 1.ö00 kr./30 mín.

Aðrir: 1500 kr./30 mín..

Hér er hægt að panta golfherma.

 

Nánari upplýsingar veitir Sigurpáll Geir Sveinsson, íþróttastjóri sp@gs.is, 612-1198.

GOLFHERMAR OG INNIAÐSTAÐA

bottom of page