top of page

LEIGA Á KLÚBBHÚSI

Í klúbbhúsi GS er stór og glæsilegur salur með stórbrotnu útsýni yfir Faxaflóa. Möguleiki er á að fá klúbbhús GS leigt út fyrir hina ýmsu viðburði. Salurinn tekur um 100 manns í sæti.

119460310_363124271378548_26011480279451
bottom of page