top of page

Örn Ævar leiðir Stigamótin

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Jul 20, 2023
  • 1 min read

Nú er fjórum umferðum lokið í Stigamóti GS fyrir árið 2023 og er það Örn Ævar Hjartarson sem trónir á toppnum með tveggja punkta forystu á Guðmund Sigurðsson. Stigamótameistarinn frá árinu 2022 Oddgeir Karlsson er í sjötta sæti sex punktum á eftir Erni. Alls hafa 130 félagsmenn tekið þátt í einu eða fleiri Stigamótum og fer næsta Stigamót fram n.k. þriðjudag 25.júlí.


Það voru þeir Viktor Garri Guðnason í Stigamóti 2, Auðunn Fannar Hafþórsson í Stigamóti 3 og Daníel Örn Guðmundsson í Stigamóti 4 sem stóðu upp sigurvegarar í punktakeppninni. Björgvin Sigmundsson (Stigamót 2 og 4) og Logi Sigurðsson (Stigamót 3) unnu höggleikinn.

Stigamót GS 2023 staðan:

  1. Örn Ævar Hjartarson 140 punktar

  2. Guðmundur F. Sigurðsson 138

  3. Björgvin Sigmundsson 137

  4. Rúnar M. Sigurvinsson 136

  5. Guðni H. Jónsson 134

  6. Oddgeir E. Karlsson 134




Stigamót 2:

Punktakeppni:

  1. Viktor Garri Guðnason 41 punktar

  2. Oddgeir Erlendur Karlsson 37 (L9)

  3. Örn Ævar Hjartarson 37

Höggleikur

  1. Björgvin Sigmundsson 70 högg

Stigamót 3:

Punktakeppni:

  1. Auðunn F. Hafþórsson 42 punktar

  2. Snorri R.W. Davíðsson 41

  3. Ragnhildur Guðbransdóttir 39

Höggleikur

  1. Logi Sigurðsson 72 högg

Stigamót 4:

Punktakeppni:

  1. Daníel Örn Guðmundsson 41 punktar

  2. Ólafur Birgisson 40

  3. Pétur Ævar Hreiðarsson 38

Höggleikur

  1. Björgvin Sigmundsson 74 högg (L9)

  2. Örn Ævar Hjartarson 74







 
 
 

Comments


bottom of page