top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Þrír GSingar í afrekshópum GSÍ 2017

Jussi Pitkanen, afreksstjóri og landsliðsþjálfari Golfsambands Íslands, hefur valið þá kylfinga sem skipa munu afrekshópa GSÍ á árinu 2017. GS á þrjá kylfinga í afrekshópunum þetta árið, þær Karen Guðnadóttur, Zuzönnu Korpak og Kingu Korpak.

Það þarf ekki að fjölyrða um hæfileika og dugnað þeirra þriggja, né hve stolt við erum af þeim. GS óskar Kareni, Zúzzu og Kingu til hamingjum með árangurinn og við hlökkum til keppnistímabilsins 2017.

 
0 views0 comments

Comments


bottom of page