Aðalfundur GS 2025
- Golfklúbbur Suðurnesja

- 2 days ago
- 1 min read
Aðalfundur GS er í kvöld miðvikudaginn 26. nóvember 2025 í Leiru og og hefst kl. 18:00.
Dagskrá aðalfundar Golfklúbbs Suðurnesja
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár
Reikningar lagðir fram og skýrðir
Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
– Atkvæðagreiðsla um reikningana
Lagðar fram tillögur um breytingar á lögum félagsins,
–Engar lagabreytingar hafa verið lagðar fram
Lögð fram tillaga um gjaldskrá og fjárhagsáætlun 2026 kynnt
Kosning formanns
Kosning stjórnarmanna
Kosning skoðunarmanna reikninga
Önnur mál
Framboð og tilkynningar vegna aðalfundar
Samkvæmt 2. mgr. 6. gr. laga Golfklúbbs Suðurnesja skulu framboð til stjórnar berast skrifstofu GS minnst viku fyrir aðalfund.
Í ár eru eftirtalin embætti í kjöri:
Formaður til eins árs
Þrír stjórnarmenn til tveggja ára
Framboð til stjórnar 2025–2026
Formaður – til eins árs
Sveinn Björnsson, núverandi formaður, hefur tilkynnt framboð til áframhaldandi formennsku
Stjórnarmenn – til tveggja ára
Eftirfarandi stjórnarmenn hafa boðið sig fram til áframhaldandi stjórnarsetu:
Karitas Sigurvinsdóttir
Ragnar Olsen
Örn Ævar Hjartarson
Engin önnur framboð bárust fyrir lok framboðsfrests.











Comments