Breyting á aðkomu í Leiruna 22. maí
- Golfklúbbur Suðurnesja

- May 21, 2021
- 1 min read
Vekjum athygli á því að á morgun laugardag verður keppni í hjólreiðum og því einstefna á hringnum Sandgerði > Keflavík > Garður > Sandgerði á milli kl. 10 til 12:15.
Sjá nánar hér.










Comments