top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

GEYSISDEILDIN 2021

Hin geysivinsæla Geysisdeild verður á dagskrá fyrir félagsmenn Golfklúbbs Suðurnesja í sumar eins og fyrri ár.


Síðasti skráningardagur er 7. júní. Senda skal tölvupóst á gs(at)gs.is með nafni liðs, fyrirliða og liðsmanna.


Þátttökugjald kr. 30.000 kr. á hvert lið.


Leikdagar eru eftirfarandi:

Riðill A og B (8 lið)

Umferð 1. 9. júní. Rástímar kl.16.30-17.40

Umferð 2. 16. júní. Rástímar kl.16.30-17.40

Umferð 3. 30. júní. Rástímar kl.16.30-17.40


Riðill C og D (8 lið)

Umferð 1. 9. júní. Rástímar kl.16.30-17.40

Umferð 2. 23. júní. Rástímar kl.16.30-17.40

Umferð 3. 14. júlí. Rástímar kl.16.30-17.40


8 liða úrslit fara fram 21. júlí. Rástímar kl.16-17.10


Undanúrslit fara fram 4. ágúst. Rástímar kl.16-16.16.30


Úrslitaleikurinn fer fram 18. ágúst. Rástímar kl.16 og 16.10


Nánari upplýsingar sjá heimasíðu GS .


165 views0 comments

Comments


bottom of page