top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Golfkennsla GS

Nýja inniaðstaðan er komin af stað og frábært að sjá GS meðlimi byrja að æfa sig og skemmta sér í golfi. Fyrir áhugasama er klúbburinn með tvo menntaða PGA kennara, Sigurpál Geir Sveinsson og Andreu Ásgrímsdóttur. Svo hefur afrekskylfingurinn Logi Sigurðsson ákveðið að leggja golfkennsluna fyrir sig og mun hefja PGA námið á vormánuðum. Hann mun einnig taka að sér golfkennslu í vetur. Til að panta tíma eða fyrir nánari upplýsingar um kennsluna er best að hafa beint samband við kennara. Sigurpáll Sveinsson (sp@gs.is/862 0118) Andrea Ásgrímsdóttir (andrea@gs.is/615 9515) Logi Sigurðsson (logigolfkennsla@gmail.com/845 2251)225 views0 comments

댓글


bottom of page