Inngöngutilboð í Golfklúbb Suðurnesja
- Golfklúbbur Suðurnesja

- Sep 7, 2019
- 1 min read
Misstir þú af golfsumrinu?
Engar áhyggjur – það er nóg eftir!
Golfklúbbur býður kylfingum að ganga í klúbbinn núna og leika frítt út tímabilið.
Þeir sem ganga í Golfklúbb Suðurnesja skuldbinda sig til að greiða árgjald 2020 en verða skráðir félagar undir eins og geta byrjað að spila Leiruna strax.
Áhugasamir hafi samband við skrifstofu með tölvupósti (gs[at]gs.is) eða í síma 421-4100


.png)







Comments