top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Kylfa skemmist

Ef kylfa skemmist við leik megum við almennt ekki skipta um kylfu. Í staðinn megum við nota kylfuna það sem eftir er hringsins eða láta laga kylfuna (ef það tefur ekki leik). Eina undantekningin er að við megum skipta um kylfu ef einhver utanaðkomandi veldur því að hún skemmist.

4 views0 comments

Comments


bottom of page