top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Lokahóf barna, unglinga og afreksstarfs

Lokahóf barna, unglinga og afreksstarfs fór fram í síðustu viku. Um 30 iðkendur mættu og spiluðu 9 holu texas scramble. Að því loknu var pizzuveisla í boði Langbest og svo afhenti Sigurpáll Geir Sveinsson, íþróttastjóri GS, verðlaun fyrir Nettó mótaröðina og önnur góð afrek sumarsins.


GS þakkar fyrir sumarið og óskar öllum til hamingju með árangurinn.

Æfingatöflu vetrarins má finna hér.







Verðlaunahafar Nettó yngri:

  1. Guðrún Bára Róbertsdóttir

  2. Kolfinnur Skuggi Ævarsson

  3. Garðar Guðmundsson


Verðlaunahafar Nettó eldri:

  1. Breki Freyr Atlason

  2. Ragnar Ingvarsson

  3. Elvar Ingvarsson



Háttvísisverðlaunin fékk Ragnar Atli Ingvarsson.



Snorri Rafn William Davíðsson fékk verðlaun fyrir að vera dugnaðarforkur.



Breki Freyr fékk framfaraverðlaun ársins.



Kvenkylfingur ársins er Fjóla Margrét Viðarsdóttir.



Karlkylfingur ársins er Logi Sigurðsson.




115 views
bottom of page