Mótaskrá Golfklúbbs Suðurnesja 2023
- Golfklúbbur Suðurnesja

- Mar 30, 2023
- 1 min read
Hér má sjá mótaskrá Golfklúbbs Suðurnesja fyrir golf tímabilið 2023. Þegar nær dregur munum við birta í Golfbox frekari upplýsingar um fyrirkomulag mótannna.
Þó sett sé mót er alls ekki sjálfgefið að völlurinn sé upptekinn og/eða lokaður allan daginn. Allar slíkar upplýsingar verða birtar tímalega inn á Golfbox ásamt upplýsingum um viðkomandi mót.
Mótaskráin er birt með fyrirvara um breytingar.











Comments