top of page

Siggi vann Opna sænska fyrir fatlaða 2018

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Aug 7, 2018
  • 1 min read

Sigurður Guðmundsson tók þátt í Opna sænska fyrir fatlaða 2018 sem fram fór í Svíþjóð um síðustu helgi. Siggi, sem er ekki aðeins góður kylfingur heldur vinnur hann líka á golfvellinum okkar (lifir og hrærist í golfheiminum), gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn flokk og sitt fyrsta erlenda mót sem hann tekur þátt í.

Siggi keppti auðvitað fyrir hönd Golfklúbbs Suðurnesja og megum GS-ingar við vera stolt af þessum snillingi – til hamingju!

 
 
 

Comments


bottom of page