top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Sveit eldri kylfinga GS

Sveit eldri kylfinga GS tók þátt í Íslandsmóti golfklúbba í fyrstu deild um miðjan ágúst.

Leikið var í Grindavík og stóð sveitin sig afbragðs vel og endaði í fimmta sæti, með því tryggði hún sér áframhaldandi veru í efstu deild – þar sem hún á heima!

Sveitina skipuðu eftirtaldi kylfingar:

Óskar Halldórsson Guðni Vignir Sveinsson Páll Hilmar Ketilsson Hilmar Th. Björgvinsson Snæbjörn Guðni Valtýsson Sigurþór Sævarsson Þorgeir Ver Halldórsson Kristján Björgvinsson Guðni Sigurðsson, liðsstjóri

 

Því miður misfórst að færa þessa frétt inn á sínum tíma og bið ég „strákana“ innilega afsökunar á því, Jóhann Páll, formaður

10 views

Comments


bottom of page