Íslandsmót golfklúbba verður haldið dagana 21-24. júlí. Golfklúbbur Suðurnesja sendir sveitir í karla- og kvennaflokki. Karlasveitin leikur í 1. deild og verður leikið í Mosfellsbæ og á Korpunni dagana 21-23. júlí. Kvennasveitin leikur í 2. deild og leikið verður á Selfossi dagana 22-24. júlí. GS óskar sveitum okkar góðs gengis en hægt verður að fylgjast með gangi mála á golf.is en auðvitað er öllum frjálst að mæta og hvetja okkar lið.
Karlasveitina skipa:
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson
Stefán Guðjónsson
Rúnar Óli Einarsson
Sigurpáll Sveinsson Pétur Þór Jaidee
Logi Sigurðsson
Björgvin Sigmundsson
Róbert Smári Jónsson
Liðsstjóri: Örn Ævar Hjartarson
Kvennasveitina skipa:
Andrea Ásgrímsdóttir
Auður Ásgrímsdóttir
Fjóla Margrét
Laufey Jóna Jónsdóttir
Sigurrós Guðrúnardóttir
Liðsstjóri: Andrea Ásgrímsdóttir
![](https://static.wixstatic.com/media/18f6fa_d3e4f116004c47e9a93982394ba3bc1f~mv2.jpg/v1/fill/w_980,h_829,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/18f6fa_d3e4f116004c47e9a93982394ba3bc1f~mv2.jpg)
Karlasveit GS 2022
![](https://static.wixstatic.com/media/18f6fa_c9d00d72aa1d4d79a51b5d33ec6a7ba4~mv2.jpg/v1/fill/w_980,h_1156,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/18f6fa_c9d00d72aa1d4d79a51b5d33ec6a7ba4~mv2.jpg)
Kvennasveit GS 2022
Comments