Kvennagolfið byrjar.
Það er óhætt að segja að það sé stemning í kvennastarfi klúbbsins. Kvennanefndin er búin að vera að undirbúa sumarið og mun hefja leik næstkomandi mánudag.
Allar konur hvattar til að mæta. Það er að sjálfsögðu í lagi að taka með sér vinkonu.
Bình luận