top of page

Til allra GS kvenna

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • May 15, 2020
  • 1 min read

Kvennagolfið byrjar.

Það er óhætt að segja að það sé stemning í kvennastarfi klúbbsins. Kvennanefndin er búin að vera að undirbúa sumarið og mun hefja leik næstkomandi mánudag.

Allar konur hvattar til að mæta. Það er að sjálfsögðu í lagi að taka með sér vinkonu.

 
 
 

Comments


bottom of page