top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Undirritun afrekssamninga 2020

Síðastliðinn miðvikudag var opið hús hjá Golfklúbbnum þar sem formaður klúbbsins, Ólöf Kristín Sveinsdóttir, og formaður afreksnefndar, Sigurður Sigurðsson, skrifuðu undir afrekssamninga við fjóra kylfinga. Afrekskylfingarnir eru Logi Sigurðsson, Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, Fjóla Viðarsdóttir og Pétur Þór Jaidee. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju og hlökkum mikið til að fylgjast með þeim í sumar.

2 views0 comments

Comments


bottom of page