top of page

Verkefnastjóri hjá Golfklúbbi Suðurnesja

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Jan 31, 2022
  • 1 min read

Updated: Feb 1, 2022

Golfklúbbur Suðurnesja (GS) óskar eftir verkefnastjóra til að hafa yfirumsjón með veitingasölu og viðburðum á vegum klúbbsins.



Starfið felur í sér eftirfarandi:

  • Daglegur rekstur veitingasölu og afgreiðslu

  • Innkaup vegna veitingasölu og golfbúðar

  • Ráðning starfsmanna, þjálfun og mönnun vakta

  • Skipulagning og innleiðing nýrra viðburða fyrir félagsmenn GS

  • Náin samvinna við framkvæmdastjóra og stjórn GS

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Reynsla af innkaupum kostur

  • Reynsla af mannaforráðum kostur

  • Reynsla af veitingasölu kostur

  • Reynsla af skipulagningu viðburða kostur

  • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð mikilvæg

  • Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund

Vinnutími er sveigjanlegur og fer eftir starfsemi hjá GS hverju sinni, getur verið bæði um kvöld og um helgar.


Umsóknarfrestur: 14. febrúar. Umsókn og ferilskrá sendist á gs@gs.is.l



ree




 
 
 

Comments


bottom of page